Eiginkona Ramses ólöglega í landinu

Haukur Guðmundsson, settur forstjóri,Útlendingastofnunnar segir að eiginkona Keníamannsins Paul Ramses dveljist ólöglega í landinu, og því hafi ekki verið hægt að skoða beiðni hans um pólitískt hæli hér á landi með hliðsjón af fjölskylduaðstæðum. Að óbreyttu verður konu Ramses vísað úr landinu ásamt barni þeirra. Fréttastofa Ríkisútvarpsins skýrði frá þessu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert