Hitabylgja um helgina og víða 25 stiga hiti

Í sól og sumaryl
Í sól og sumaryl mbl.is/RAX

Veður­stof­an spá­ir hita­bylgju víða um land um helg­ina og ger­ir ráð fyr­ir að á mörg­um stöðum fari hita­stigið upp fyr­ir 25 gráður.

Theo­dór Hervars­son, veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands, seg­ir að von sé til að heitt loft streymi til lands­ins frá meg­in­landi Evr­ópu um helg­ina. Ætla megi að það komi inn af full­um þunga seinni part­inn á föstu­dag, fyrst um sinn um norðan­vert landið og um allt land á sunnu­dag og mánu­dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka