Öryggi barna ógnað af fíklum

Undirskriftasöfnun er hafin í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili í Hólavaði sem hefja á starfsemi í haust.

„Þetta er líka svo stór hópur, 20-30 manns eftir því sem mér skilst, og augljóst að erfitt verður að fylgjast vel með þeim öllum.“ Segist hann ekki hefði mótmælt heimilinu ef um væri að ræða minni hóp.

„Þetta hefði verið í lagi ef um væri að ræða eitt hús en þetta er heil raðhúsalengja,“ segir hann.

Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, vísar gagnrýninni á bug. „ Þarna verður starfsfólk allan sólarhringinn og neysla eða önnur vandræði ekki liðin.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert