Eldsneytisverð lækkaði

mbl.is/Friðrik Tryggvason

Olíu­fé­lög­in lækkuðu verð á eldsneyti síðdeg­is í gær. Al­gengt verð í sjálfsaf­greiðslu hjá Skelj­ungi og Olís er 174,90 kr. fyr­ir bens­ín­lítr­ann og 192,30 fyr­ir dísil. N1 fór hins veg­ar í 175,90 fyr­ir bens­ín og 191,80 fyr­ir dísil. Skýr­ing­in á lækk­un er styrk­ing krónu og lækk­andi heims­markaðsverð en að sögn Magnús­ar Ásgeirs­son­ar hjá N1 er gíf­ur­leg­ur fjár­magns­kostnaður einna helst það sem haml­ar frek­ari lækk­un­um. Lægsta verð í gær­kvöldi var hjá Ork­unni, 173,10 kr. og 190,60 kr.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert