Nýr meirihluti í bæjarstjórn Grindavíkur

Grindavík
Grindavík Kristinn Benediktsson

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í bæjarstjórn Grindavíkur er sprunginn. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem verið hefur forseti bæjarstjórnar, staðfestir þetta. Í gærkvöldi funduðu fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks um myndun meirihluta og hafa náð saman í meginatriðum.

Samfylkingin fékk í síðustu kosningum tvo bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur tvo og Framsóknarflokkurinn einnig tvo. Sjöundi maður er fulltrúi F-lista.

Að sögn Jónu Kristínar var langvarandi óánægja með samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn vegna skorts á trúnaði og samráði í mörgum málum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert