Teknir á ofsahraða af lögreglu

Tveir ökumenn til  voru stöðvaðir á ofsahraða á höfuðborgarsvæðinu í nótt, annar þeirra á Hafnarfjarðarvegi og hinn á Reykjanesbraut.

Lögregla höfuðborgarsvæðisins ók vísvitandi á bifreið á Áslandsbraut í Hafnarfirði í gærkvöldi þar sem ökumaður bílsins virti ekki merki um að stöðva bifreiðina. Hafði ökumaðurinn, sem var tvítug stúlka ekið á 100 km hraða í íbúabyggð.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert