Staðfest hefur verið að aldraður hjartasjúklingur muni hafa látist um borð í breska skemmtiferðaskipinu Auroru sem nú liggur fyrir ankeri fyrir utan Reykjavíkurhöfn.
Aurora mun síðan leggjast að Skarfabakka í Sundahöfn um kvöldmatarleitið. Lögregla fór fyrir skömmu út í skipið en ekki er grunur á neinu misjöfnu í tengslum við andlát hjartasjúklings