Icelandair vél nauðlenti

Boeing 757-200 vél Icelandair sem missti afl á vinstri hreyfli.
Boeing 757-200 vél Icelandair sem missti afl á vinstri hreyfli. mbl.is/Víkurfréttir

All­ar björg­un­ar­sveit­ir á suðvest­ur­horni lands­ins voru kallaðar út vegna þotu Icelanda­ir sem var að koma til lend­ing­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli. Dautt var á vinstri hreyfli þot­unn­ar en 181 er um borð í vél­inni. Um er að ræða Boeing 757-200 þotu og tókst lend­ing­in vel, sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

Var út­kallið skráð sem hættu­stig en eins og áður sagði tókst lend­ing­in vel og hef­ur út­kallið því verið aft­ur­kallað 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert