Unglingum sýnt í líkhús

Kirkjugarður
Kirkjugarður mbl.is/Valdís Þórðardóttir

„Ég mun fara yfir þetta með starfs­mönn­un­um við fyrsta tæki­færi,“ seg­ir Þór­steinn Ragn­ars­son, for­stjóri Kirkju­g­arða Reykja­vík­ur­pró­fasts­dæm­is. Kvartað hef­ur verið til garðanna vegna at­b­urðar sem sagður er hafa átt sér stað þegar ung­menni í sum­ar­starfi hjá kirkju­görðunum fengu á dög­un­um að skoða kirkju- og tengi­bygg­ing­ar í Foss­vogi og þar á meðal lík­húsið, að því er Þór­steinn staðfest­ir.

Kvört­un sem görðunum barst mun hafa snúið að því að starfsmaður hafi sýnt ung­menn­um lík án þess þau hefðu verið und­ir það búin og hafi ein­hverj­um brugðið við. Þór­steinn seg­ir að viðkom­andi starfsmaður sé í fríi og málið verði rætt við hann þegar hann snúi aft­ur til vinnu. „Hafi ein­hver tekið þetta nærri sér hörm­um við það að sjálf­sögðu,“ seg­ir hann.

Þekkt­ist að lík sæj­ust

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert