Ráðist á leigubílstjóra

Tveir ung­ir menn réðust á leigu­bíl­stjóra í Garðabæ í nótt. Menn­irn­ir óku með leigu­bíl­stjór­an­um frá Reykja­vík til Garðabæj­ar en þegar þangað var komið heimtuðu þeir pen­inga af hon­um, börðu hann í and­litið og höfðu í hót­un­um við hann. Þeir komust und­an með þúsund krón­ur og farsíma leigu­bíl­stjór­ans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert