LSH skuldar birgjum 800 til 900 milljónir

Gjaldfallnar skuldir Landspítalans við birgja eru nú á bilinu 800 til 900 milljónir króna en flestar eru skuldirnar við lyfjafyrirtæki. Björn Zoega, settur forstjóri spítalans, segir að ástæðu þess að spítalinn hafi ekki getað greitt skuldirnar m.a. vera þá að aðrar heilbrigðisstofnanir hafi ekki greitt spítalanum fyrir þjónustu sem hann hafi veitt þeim. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert