Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að frávísunarkröfu í meiðyrðamáli Helgu Haraldsdóttur, eiginkonu Guðmundar Jónssonar í Byrginu, skyldi vísað frá. Úrskurðurinn er áfangasigur fyrir Helgu því meiðyrðamál hennar fer nú í aðalmeðferð. Þetta kemur fram í fréttum RÚV.