Geir Haarde forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ekki munu ganga lengra í friðun Þjórsárvera en sem segir í stjórnarsáttmálanum. Þar kveður á um friðun votlendis. Þetta kemur fram í fréttum RÚV.
Náttúruverndarsamtök Íslands segja í ályktun um málið einboðið að
iðnaðarráðherra og/eða umhverfisráðherra leggi fram á Alþingi strax á
haustþingi frumvarp eða þingsályktun um friðlýsingu Þjórsárvera í heild
sinni.