Engir Íslendingar meðal hinna slösuðu

Nú hefur verið birtur listi yfir þá sem slösuðust í Liseberg skemmtigarðinum í dag. Af þeim 36 sem slösuðust eru 33 Svíar og 3 Norðmenn. Sex munu vera alvarlega slasaðir en enginn þó lífshættulega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka