Risalax í Rússlandi

Þórarinn Sigþórsson með stórlaxinn, 20 kílóa skepnu sem hann sleppti …
Þórarinn Sigþórsson með stórlaxinn, 20 kílóa skepnu sem hann sleppti aftur, við Yokanga-ána í Rússlandi.

„Viður­eign­in var ógur­leg, enda báðir van­ir sem voru hvor á sín­um end­an­um!“ seg­ir Þór­ar­inn Sigþórs­son, en hann veiddi sann­kallað tröll, 20 kílóa lax, í Yokanga-ánni í Rússlandi ný­lega.

Lax­inn tók flug­una Casca­de, núm­er sex. Þór­ar­inn upp­lýs­ir að leiðsögu­menn í ánni segi þenn­an lax þann stærsta sem veiðst hafi á flugu í ánni.

Þór­ar­inn mold­veiddi í ferðinni, alls 64 laxa.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert