Fjölgaði um einn á dag í Árborg

Íbúum í Árborg fjölgaði um 201 frá ársbyrjun til 18. júní síðastliðins. Þetta svarar til þess að fjölgað hafi um rúmlega einn íbúa dag hvern á þessu tímabili og þar af um 60 íbúa í júní. Í bókun meirihluta bæjarráðs segir m.a. að fjölgun íbúa beri vitni um að Sveitarfélagið Árborg sé framsækið sveitarfélag og eftirsóknarvert til búsetu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert