Fjölgaði um einn á dag í Árborg

Íbúum í Árborg fjölgaði um 201 frá árs­byrj­un til 18. júní síðastliðins. Þetta svar­ar til þess að fjölgað hafi um rúm­lega einn íbúa dag hvern á þessu tíma­bili og þar af um 60 íbúa í júní. Í bók­un meiri­hluta bæj­ar­ráðs seg­ir m.a. að fjölg­un íbúa beri vitni um að Sveit­ar­fé­lagið Árborg sé fram­sækið sveit­ar­fé­lag og eft­ir­sókn­ar­vert til bú­setu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka