Tvöfaldur regnbogi við Fáskrúðsfjörð

Þessi fallegi regnbogi gladdi Fáskrúðsfirðinga í dag.
Þessi fallegi regnbogi gladdi Fáskrúðsfirðinga í dag. Jónína G. Óskarsdóttir

Þessi glæsi­legi tvö­faldi regn­bogi gladdi hjörtu Fá­skrúðsfirðinga í dag.

Regn­bog­ar mynd­ast þegar staðbundið skúra­veður og sól­skin fara sam­an og er sá sem á horf­ir yf­ir­leitt stadd­ur þar sem ekki rign­ir, með sól­ina fyr­ir aft­an sig.

Þótt tvö­fald­ir regn­bog­ar sjá­ist kannski ekki á hverj­um degi eru þeir þó til­tölu­lega al­geng­ir. Efri regn­bog­inn er í raun­inni spegl­un frá þeim neðri og er litaröðin í hon­um er því öfug miðað við það sem sést í hefðbundn­um ein­föld­um regn­boga.

Sjá nán­ari upp­lýs­ing­ar um regn­boga á Vís­inda­vefn­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka