Jarðskjálfti á Suðurlandi

Upptök skjálftans í morgun er merkt með stjörnu á kortinu, …
Upptök skjálftans í morgun er merkt með stjörnu á kortinu, sem tekið er af vef Veðurstofunnar.

Jarðskjálfti, 3,2 stig á Richter, 7 km fyrir sunnan Hveragerði klukkan 9:27 í morgun. Skjálftinn var á 4 km dýpi á Kross-sprungunni og fannst í Hveragerði og á Eyrabakka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert