Jósafat Arngrímsson látinn

Jósafat Arngrímsson.
Jósafat Arngrímsson.

Jósa­fat Arn­gríms­son varð bráðkvadd­ur á heim­ili sínu í Dublin á Írlandi þann 13. júlí síðastliðinn. Hann var fædd­ur á Mýr­um 12. maí árið 1933.

Jósa­fat var einn af stofn­end­um Li­ons-klúbbs­ins í Njarðvík og var um tíma formaður full­trúaráðs Sjálf­stæðis­flokks­ins í Gull­bringu- og Kjós­ar­sýslu. Þá stofnaði hann og rak ýmis fyr­ir­tæki um æv­ina. Jósa­fat var bú­sett­ur í Dublin og læt­ur eft­ir sig sex börn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert