Ók mótorhjóli á 121 km hraða innanbæjar

mbl.is/Július

Tví­tug­ur maður var stöðvaður fyr­ir hraðakst­ur á Ak­ur­eyri um hálf ell­efu leytið í gær­kvöldi.  Að sögn lög­regl­unn­ar á Ak­ur­eyri ók maður­inn mótor­hjóli inn­an­bæjar á 121 km/​klst hraða þar sem há­marks­hraði er 50km/​klst.  Maður­inn er með bíl­próf en ekki mótor­hjóla­próf, að sögn lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert