Sænskur ráðherra í heimsókn

Cristina Husmark Pehrsson, samstarfsráðherra Svíþjóðar, verður í heimsókn á Íslandi 21.-24. júlí. Mun Pehrsson m.a. flytja ræðu við opnun Sænskra daga á Húsavík.

Þá mun hún ræða norræn málefni við Björgvin G. Sigurðsson, samstarfs- og viðskiptaráðherra Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert