Skilorðsbundið fangelsi vegna barnakláms

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í 30 daga fangelsi fyrir að vera með barnaklám í fórum sínum. Málið komst upp síðari hluta ársins 2006.

Maðurinn játaði sök en hann var með á þriðja tug hreyfimynda inni á hörðum diski og geisladisli. Segir dómurinn að myndefnið sé mjög gróft. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka