Leitað að fornleifum

Vonast er til þess að sjálfur uppgröfturinn geti hafist í …
Vonast er til þess að sjálfur uppgröfturinn geti hafist í næstu viku. mbl.is/Árni Sæberg

Verið er að und­ir­búa forn­leifa­upp­gröft við Aust­ur­stræti. Að sögn Mjall­ar Snæs­dótt­ur forn­leifa­fræðings eru vinnu­vél­ar að fjar­lægja möl og stein­steypu en að því loknu taka forn­leifa­fræðing­arn­ir til starfa með skófl­ur og bursta að vopni.

Á svæðinu gætu fund­ist leif­ar frá því kaupstaður­inn byggðist á 18. og 19. öld en hluti svæðis­ins, sem lá und­ir húsi, hef­ur legið óraskaður síðustu 200 árin. Finn­ist bygg­inga­leif­ar verða þær kortlagðar og fjar­lægðar í réttri röð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert