Mótmæli við Grundartanga

Járnblendiverksmiðan Grundartanga.
Járnblendiverksmiðan Grundartanga. mbl.is/Sverrir

Mót­mæl­end­ur á veg­um sam­tak­anna Sa­ving Ice­land lokuðu af­leggj­ar­an­um að Járn­blendi­verk­smiðjunni á Grund­ar­tanga um  klukk­an hálf þrjú í dag. Lög­regla er á leið á staðinn.

Sam­tök­in sjálf segja, að um 20 mót­mæl­end­ur á þeirra veg­um hafi  hlekkjað sig sam­an gegn­um rör og myndað mann­leg­an veg­ar­tálma.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert