Þrjú innbrot á höfuðborgarsvæðinu í dag

mbl.is/Július

Brot­ist var inn á þrjú heim­ili á höfuðborg­ar­svæðinu í dag og per­sónu­leg­um mun­um stolið.  Að sögn lög­reglu var brot­ist inn á heim­ili í Hafnar­f­irði um eitt leytið, og inn á tvö heim­ili í Garðabæ á fimmta tím­an­um í dag.

Fjór­ir menn hafa verið hand­tekn­ir vegna máls­ins og eru þeir nú í haldi lög­reglu.  Frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið liggja ekki fyr­ir að svo stöddu en að sögn lög­reglu er málið í rann­sókn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert