NBC fjallar um íslenskar erfðafræðirannsóknir

Erfðafræðirannsóknir hjá ÍE.
Erfðafræðirannsóknir hjá ÍE.

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC sýndi í gærkvöldi í kvöldfréttum sínum fyrri hluta umfjöllunar um fyrirtækið Íslenska erfðagreiningu, erfðafræðirannsóknir hér á landi og ættfræðiáhuga Íslendinga. Síðari hlutinn verður sýndur í kvöld.

Fréttamaðurinn Robert Bazell kom hingað til lands í júní og ræddi m.a. við Sigríði Jóhannsdóttur, formann Samtaka sykursjúkra, Kára Stefánsson, forstjóra ÍE og Guðmund Benediktsson, krabbameinslækni.

Vefur NBC 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert