NBC fjallar um íslenskar erfðafræðirannsóknir

Erfðafræðirannsóknir hjá ÍE.
Erfðafræðirannsóknir hjá ÍE.

Banda­ríska sjón­varps­stöðin NBC sýndi í gær­kvöldi í kvöld­frétt­um sín­um fyrri hluta um­fjöll­un­ar um fyr­ir­tækið Íslenska erfðagrein­ingu, erfðafræðirann­sókn­ir hér á landi og ætt­fræðiá­huga Íslend­inga. Síðari hlut­inn verður sýnd­ur í kvöld.

Fréttamaður­inn Robert Bazell kom hingað til lands í júní og ræddi m.a. við Sig­ríði Jó­hanns­dótt­ur, formann Sam­taka syk­ur­sjúkra, Kára Stef­áns­son, for­stjóra ÍE og Guðmund Bene­dikts­son, krabba­meins­lækni.

Vef­ur NBC 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert