Góð uppskera og líklegt að matvælaverð lækki

Mikil eftirspurn er eftir korni í heiminum.
Mikil eftirspurn er eftir korni í heiminum. Reuters

Beggja vegna Atlantsála búast kornframleiðendur fastlega við því að uppskera ársins verið mjög góð en undanfarin tvö ár hefur hún verið tiltölulega rýr.

Gangi þessar væntingar eftir er ljóst að þrýstingur á kornverð mun minnka og í kjölfarið má teljast líklegt að matvælaverð taki að lækka enda er korn mikilvæg fæða bæði manna og dýra.

Áhrifin á matvælaverð munu þó sennilega ekki koma fram fyrr en upp úr áramótum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert