Mannbjörg í Reynisfjöru

Reynisfjara í Vík.
Reynisfjara í Vík. Jónas Erlendsson

Litlu munaði að þýsk hjón drukknuðu í Reyn­is­fjöru í Vík í Mýr­dal í gær þegar brimalda hrifsaði þau með sér.  Ferðafé­lagi þeirra náði að bjarga þeim á síðustu stundu, að því er fram kom í frétt­um Sjón­varps­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka