Tekist á um frávísun máls

Sakborningar þegar málið var þingfest fyrr í mánuðinum.
Sakborningar þegar málið var þingfest fyrr í mánuðinum. mbl.is/Árni Sæberg

Mál­flutn­ing­ur í máli ákæru­valds­ins gegn Jóni Ólafs­syni kaup­sýslu­manni vegna stór­felldra skatta­laga­brota sem hann er ákærður fyr­ir fer fram í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í dag.

Jón Ólafs­son er ákærður fyr­ir að telja ekki fram til skatts rúm­lega 360 millj­ón­ir króna, þar af um tvö hundruð millj­ón­ir í tekju­skatt og rúm­lega 150 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekju­skatt. Óljóst er enn hvort Sig­urður G. Guðjóns­son hæsta­rétt­ar­lögmaður fær að vera verj­andi Jóns í mál­inu en hann þarf hugs­an­lega að bera vitni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert