Reynisfjöru mögulega lokað

Ferðamenn forða sér á Reynisfjöru. Þar hafa ferðamenn drukknað við …
Ferðamenn forða sér á Reynisfjöru. Þar hafa ferðamenn drukknað við að vera hrifsaðir út af öldum. mbl.is/Ragnar Axelsson

Einn stærsti eigandi Reynisfjöru, Ólafur Björnsson, segist ekki ætla að setja upp viðvörunarskilti í fjörunni. Hann segir að ef krafa verður gerð um slíkar merkingar muni fjörunni mögulega verða lokað fyrir ferðamönnum.

Ólafur segist ekki í vafa um að þeir sem markaðssetja ferðir í Reynisfjöru eigi að standa straum af kostnaði við uppsetningu og viðhald skilta. Þetta kemur fram í fréttum RÚV.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka