Fullvaxta andarnefju rak á land í Dyrhólaey

mynd/Philipp Olt

Fullvaxta karlkyns andarnefju rak á land í Dyrhóley í vikunni. Þorsteinn Gunnarsson, bóndi og vitavörður í eynni, mældi hvalinn og er hann rúmlega sjö og hálfur metri á lengd.

Andarnefja er djúpsjávarhvalur sem heldur sig að mestu utan landgrunnsins. Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir andarnefjur reka oftar á land en aðrar tegundir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert