Harður árekstur á Selfossi

mbl.is/Guðmundur Karl

Harður árekstur varð um tvöleytið í dag á gatnamótum Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar. Farþegar og ökumenn voru fluttir á heilbrigðisstofnunina til skoðunar en fengu að fara heim að henni lokinni þar sem allir reyndust óskaddaðir. Bílarnir munu vera töluvert skemmdir og voru dregnir burt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert