Vígvæðing á Hornströndum

„Það eru bara ráðnar hreindýraskyttur á 30 þúsund kall á dag,“ segir Friðrik Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi hjá Grunnuvík, um hópa á leið til Hornstranda. „Þetta er orðið mjög algeng hjá þeim sem þora að koma. Svo eru aðrir sem bara afpanta ferðirnar,“ segir hann og vísar þar til ótta við ísbirni á Hornströndum. Frikrik tekur fram að hann útvegi ekki skyttur.

Mikið tjón

Eftirlit nauðsynlegt

Friðrik telur að best væri ef Landhelgisgæslan sinnti eftirlitinu. „Hún er með tækin og hún er með þjálfaðan mannskap en hún þarf bara fjárveitingu í þetta.“

Í hnotskurn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert