Vígvæðing á Hornströndum

„Það eru bara ráðnar hrein­dýra­skytt­ur á 30 þúsund kall á dag,“ seg­ir Friðrik Jó­hanns­son, ferðaþjón­ustu­bóndi hjá Grunnu­vík, um hópa á leið til Horn­stranda. „Þetta er orðið mjög al­geng hjá þeim sem þora að koma. Svo eru aðrir sem bara afp­anta ferðirn­ar,“ seg­ir hann og vís­ar þar til ótta við ís­birni á Horn­strönd­um. Frikrik tek­ur fram að hann út­vegi ekki skytt­ur.

Mikið tjón

Eft­ir­lit nauðsyn­legt

Friðrik tel­ur að best væri ef Land­helg­is­gæsl­an sinnti eft­ir­lit­inu. „Hún er með tæk­in og hún er með þjálfaðan mann­skap en hún þarf bara fjár­veit­ingu í þetta.“

Í hnot­skurn
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert