Mótmælendur handteknir á Hellisheiði

Saving Iceland stöðvaði í morgun vinnu við eina af helstu borholu Hellsiheiðarvirkjunar. 20 manns læstu sig við vinnuvélar og hengdu upp fána sem á stóð, burt frá Hellisheiði og Jemen. Lögreglan handtók alls sjö manns vegna aðgerðanna. 

Mikil þoka var á virkjanasvæðinu meðan á aðgerðum umhverfisverndarfólksins stóð eins og myndirnar bera með sér. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert