Strik í reikning Hafró

Áhrifa olíuverðshækkana gætir víða, m.a. í útgerð rannsóknarskipa Hafrannsóknastofnunar. „Þetta setur mjög mikið strik í reikninginn gagnvart úthaldi okkar en við höfum ekki enn þá þurft að breyta út af áætlunum okkar,“ segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Hann segist gera ráð fyrir að komið verði til móts við stofnunina en verði það ekki gert hafi það veruleg, neikvæð áhrif.

Áður hafi olíuverðssprengingar verið bættar í lok árs en það hafi ekki verið gert síðustu árin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert