Eldsneytisverð hækkar

AP

Eldsneytis­verð hef­ur hækkað í dag um 2 krón­ur lítr­inn hjá flest­um olíu­fé­lög­um. Er al­gengt verð á lítra af 95 okt­ana bens­íni í sjálfsaf­greiðslu nú 173,70 krón­ur hjá stóru olíu­fé­lög­un­um og lítri af dísi­lol­íu kost­ar 191,60 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert