Ekkert atvinnuleysi á Vestfjörðum

STÚLKUR í sumarskapi í sólinni á Ísafirði.
STÚLKUR í sumarskapi í sólinni á Ísafirði. mbl.is/Rax

Fjöldi at­vinnu­lausra hef­ur ekki verið lægri á Vest­fjörðum um ára­bil en níu manns eru á skrá hjá Vinnu­mála­stofn­un í dag. Fólk vant­ar þar til starfa.

 Á vef Svæðis­vinnumiðlun­ar á Vest­fjörðum eru þrett­án störf aug­lýst, eða alls 21 stöðugildi. Meðal ann­ars er leitað eft­ir húsa­smið, véla­mönn­um, matráði og leik­skóla­kenn­ara.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert