Fimmta andarnefjan finnst dauð

Andarnefja fannst rekin í fjöru rétt við Ísólfsstaði á Tjörnesi í dag og er það fimmta andarnefjan sem finnst rekin á svæðinu á skömmum tíma.

Andarnefja er djúpsjávarhvalur sem heldur sig að mestu utan landgrunnsins. Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir andarnefjur reka oftar á land en aðrar tegundir.

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka