Farsímasamband á öllum hringveginum

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, og Kristján Möller, samgönguráðherra, prófa …
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, og Kristján Möller, samgönguráðherra, prófa nýja sendinn í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Farsímasamband er nú komið á öllum hringveginum en í morgun kveikti Síminn á nýjum sendi á Krókshálsi í Norðurárdal, sem var settur upp með fulltingi Fjarskiptasjóðs. Farsímasamband hefur einnig verið bætt á Fróðárheiði, Steingrímsfjarðarheiði, Þverárfjalli, Fagradal og Fjarðarheiði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka