Nýr seðlabankastjóri í vetur?

mbl.is/Ómar

Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa heimildir fyrir því „að nú liggi fyrir nýtt stjórnarfrumvarp um Seðlabankann og samkomulag liggi fyrir um að skáldið Davíð fari á eftirlaun á komandi vetri,“ á bloggi sínu. Aðspurður um málið segist Bjarni hafa „heyrt þetta úr ýmsum áttum“ og að heimildarmennirnir hafi hingað til reynst traustir.

Kannast ekki við málið

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert