Skeljungur og Olís hafa lækkað verð

mbl.is/Arnaldur

Skeljungur og Olís hafa líkt og N1 lækkað bensínverðið. Algengsta verð á 95 oktana bensíni í sjálfsgreiðslu er nú 166,7 kr. hjá öllum olíufélögunum. Verð á dísilolíu kostar 183,6 kr.

Hjá Orkunni er algengasta verð á 95 oktana bensín 165,1 kr. og dísilolían 182 kr. Sömu sögu er að segja hjá bensínstöðvum Atlantsolíu og Ego.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka