Fundað um Korpuskóla

Frá fundinum í kvöld.
Frá fundinum í kvöld. mbl.is/Kristinn

Fjöl­menni er nú á fundi For­eldr­aráðs Korpu­skóla og Mennta­sviðs Reykja­vík­ur, en fund­ur­inn hófst kl. 20. Fram hef­ur komið í frétt­um að mörg börn hafi fundið fyr­ir óþæg­ind­um eft­ir dvöl í heilsu­spill­andi bráðabirgðakennslu­stof­um við Korpu­skóla, en þar hef­ur greinst myglu­svepp­ur.

Á fund­inn mæta Ragn­ar Þor­steins­son, fræðslu­stjóri Reykja­vík­ur og Júlí­us Víf­ill Ingvars­son, formaður menntaráðs borg­ar­inn­ar, ásamt öðrum full­trú­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert