Ný ferðaskrifstofa tekur til starfa

Helgi Eysteinsson.
Helgi Eysteinsson.

VITA, ný ís­lensk ferðaskrif­stofa, hef­ur störf í dag. Dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir Group, Ice­land Tra­vel, rek­ur stof­una en hún mun bjóða skíðaferðir, sól­ar­ferðir og borg­ar­ferðir. Meðal áfangastaða VITA verða Balí, Ítal­ía og Kana­ríeyj­ar.

Fram­kvæmda­stjóri VITA og Ice­land Tra­vel, Helgi Ey­steins­son, seg­ir stof­una ætla að veita viðskipta­vin­um sín­um sem allra mesta og besta þjón­ustu. „Við reyn­um að til­einka okk­ur það að bjóða upp á mestu gæðin sem þekkj­ast í þessu,“ seg­ir Helgi.

Áhersla ferðaskrif­stof­unn­ar verður að hans sögn á beint flug, trygg­an flug­kost og fjöl­breytt úr­val gisti­staða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka