Allur sparnaðurinn fór

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Ómar

„Ég ber fulla ábyrgð á því hvernig fór," seg­ir Bubbi Mort­hens í sam­tali við Morg­un­blaðið um ófar­ir sín­ar í fjár­fest­ing­um.

Hann seg­ist ekki hafa gætt þess að dreifa áhætt­unni held­ur fjár­festi í þrem­ur inn­lend­um fyr­ir­tækj­um sem hann hafði of­ur­trú á, Eim­skip, Ex­ista og FL Group. All­ur sparnaður­inn hafi farið fyr­ir lítið.

„Þá keypti ég líka hluta­bréf í Erics­son-síma­fyr­ir­tæk­inu sem skiluðu mér góðri ávöxt­un um tíma. En ég seldi þau ekki þegar þau hrundu.

Áður var ég efnaður, en nú er ég nokk­urn veg­inn á floti," seg­ir Bubbi. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert