Gleðigangan hafin

Gleðigangan í ár er sú stærsta hingað til.
Gleðigangan í ár er sú stærsta hingað til. mbl.is/Júlíus

Gleðiganga Hinsegin daga niður Laugaveg hófst kl. 14. Fjölmenni er í miðborginni, en búist er við því að tugir þúsunda muni taka þátt í göngunni. Hátt í 40 atriði eru í göngunni sem er sú stærsta hingað til.

Hinsegin í Reykjavík – Gay Pride – eru nú haldnir í 10. skipti. Hápunktur og stolt hátíðarinnar er Gleðigangan sem teygir anga sína frá Laugavegi niður að Lækjargötu.

Fjölmenni er í miðborg Reykjavíkur.
Fjölmenni er í miðborg Reykjavíkur. mbl.is/Júlíus
Gleðigangan hófst við Hlemm.
Gleðigangan hófst við Hlemm. mbl.is/Július
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert