Skiptar skoðanir eru um nálgunarbann í núverandi mynd

mbl.is/Kristinn

Nálgunarbanni hefur verið beitt í tiltölulega fáum tilfellum. Í því felst frelsisskerðing þar sem heimilt er að leggja bann við því að viðkomandi komi á tiltekinn stað eða svæði. Maður sem sætir nálgunarbanni er þó ekki undir sérstöku eftirliti lögreglu.

Skiptar skoðanir eru um bannið en athygli vakti í fyrradag þegar meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á að framlengja nálgunarbann yfir manni sem grunaður er um að hafa beitt fyrrverandi sambýliskonu sína langvarandi ofbeldi. 

Ýtarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert