Til í slaginn saman

Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, og Ögmund­ur Jónas­son, formaður BSRB, taka vel í hug­mynd Gylfa Arn­björns­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Alþýðusam­bands Íslands, um að for­ystu­menn vinnu­markaðar­ins vinni sam­an að því að huga að lausn­um efna­hags­vand­ans.

Gylfi seg­ir að góð sam­skipti vinnu­markaðar­ins og stjórn­valda skapi Íslend­ing­um betri tæki­færi til að taka á svona vanda en þegn­um flestra ríkja heims. „Við átt­um okk­ur ekki á því hvaða auðlind felst í ná­lægðinni á Íslandi,“ seg­ir hann.

Pen­inga­mála­stefna að þrot­um kom­in

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, ut­an­rík­is­ráðherra, seg­ir rétt að frum­kvæðið að þjóðarsátt komi frá aðilum vinnu­markaðar­ins þar sem for­send­ur kjara­samn­inga séu að bresta. Þeir komi þó ekki til end­ur­skoðunar fyrr en í fe­brú­ar en hugs­an­legt sé að stjórn­völd komi þar að fyr­ir þann tíma.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert