Þung umferð í báðar áttir

Lögreglan á Blönduósi segir að umferðin sé þung í báðar áttir, nánast bíll við bíl. Umferðin hefur hins vegar gengið áfallalaust fyrir sig. Fjölmargir hafa verið á faraldsfæti, t.a.m. voru um 30.000 gestir á Dalvík sem tóku þátt í Fiskideginum mikla, en hátíðarhöldin þar fóru vel fram um helgina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka