Harður árekstur á Suðurlandsvegi

Þrír slösuðst þegar jeppi og fólksbíll lentu í árekstri á Suðurlandsvegi við Kirkjuferjuafleggjara í Ölfusi á 10. tímanum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er vegurinn lokaður en umferð er beint um Hvammsveg. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á staðinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka