Bílaumboð blása til sóknar í samdrættinum

Bílaumboðin hafa blásið til sóknar í miðjum samdrættinum með ýmsum tilboðum handa viðskiptavinum sínum. Flest bílaumboðin segja lagerstöðu sína vera góða.

Jón Trausti Ólafsson, markaðsstjóri Heklu, segist merkja ákveðin straumhvörf í bílasölu með því að fólk leiti í ríkari mæli að sparneytnari bílum. 7.800 bílar hafa selst hér á landi frá áramótum en það er töluvert lægri tala en á sama tíma í fyrra. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert